Nokia Play 360 Wireless Speaker - Parað og tengst

background image

Parað og tengst

Áður en hátalarinn er notaður í fyrsta skipti með samhæfu tæki, eins og síma, þarf að

para hann og tengja við tækið.
Hægt er að para hátalarann við allt að 8 tæki, en aðeins 2 hátalara í einu.
Hægt er að tengja hátalarann við eitt tæki í einu, en hægt er að tengja hann við annað

tæki á ferðinni.
Þegar hátalarinn er paraður er ljósið á Bluetooth-stöðuvísinum blátt.
Ef tengda tækið fer út fyrir drægi Bluetooth reynir hátalarinn að tengjast aftur í 30

mínútur. Ef tækið fer aftur inn fyrir drægið tengist hátalarinn sjálfkrafa aftur.
Einnig er hægt að nota staðlaða 3,5 mm hljóðsnúru til að tengja tæki við hljóðtengi

hátalarans. Bluetooth-tengingunni er slitið.